Söluhross

Abel frá Lækjabotnum IS1998186809
er undan Platon frá Sauðárkróki 1.v sem er undan Fáki frá Sauðárkróki
og Söru frá Lækjabotnum 1.v sem er undan Kjarval frá Sauðárkróki
Abel er mjög þægur, stór og hreingengur klárhestur sem var notaður í keppni einn vetur og náði best 3. sæti í fjórgangi opnunum flokki á íþróttamóti í Andvara 2006.
Hann er mjög öflugur en skapgóður og ljúfur og auðveldur í umgengni og hægt að ganga að honum hvar sem er í haga.
Hér fyrir neðan er myndband sem tekið var á sölusýningu í Hestheimum í lok janúar 2009, knapi er Hallgrímur í Arabæ.
 

Abel frá Lækjarbotnum

Hér er myndband tekið í maí 2009, knapi er Valdimar Ómarsson
 

Abel í maí 2009

 

Abel frá Lækjarbotnum