3. janúar 2009

posted Jan 3, 2009, 9:13 AM by Jón Pétursson   [ updated Jan 3, 2009, 9:42 AM ]
Við óskum lesendum gleðilegs árs, þökkum fyrir þau gömlu og óskum öllum farsældar á nýju ári!
 
Rakel Karitas og Holla í áramótastuði
 
Við skelltum okkur í sveitina um helgina og Rakel litla prófaði að renna fyrir fisk og fékk strax tvo fallega silunga, ein 2 pund og hinn 5 pund
  
Rakel með veiðina
 
Við tókum með okkur nýja tökubásinn sem Nonni smíðaði í vikunni
 
Tökubásinn kominn aftan í Dýrið tilbúinn í slaginn