25. desember 2009

posted Dec 25, 2009, 4:14 PM by Jón Pétursson
Við óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
 
Síðan okkar er um þessar mundir að verða ársgömul og hefur hún fengið rúmlega 2.200 heimsóknir frá 520 einstaklingum sem koma frá 16 löndum - greinilegt að hróður ræktunarbúsins berst víða...
 
Comments