23. nóvember 2008

posted Dec 20, 2008, 2:17 PM by Jón Pétursson   [ updated Dec 20, 2008, 2:33 PM ]
Það var tekið á því um helgina eins og oft áður, við komum staurunum í gerðið niður þrátt fyrir frost.
Folöldin braggast vel, hér er hún Von frá Mið-Setbergi sem er undan Ægi frá Litlalandi og Kerru frá Álfhólum
og hér er hún Þruma frá Mið-Setbergi sem er undan Spóa frá Hrólfsstaðahelli og Bibbu frá Vindási
Comments