23. apríl 2009

posted Apr 23, 2009, 3:52 AM by Jón Pétursson
Vetur og sumar frusu saman í Landsveitinni í ár, hitinn í nótt fór niður í -1,7° (með vindkælingu -6°) og allt var hvítt yfir að líta - samkvæmt þjóðtrúnni veit það á gott sumar!