Hún Fanney Helga okkar útskrifaðist sem stúdent af náttúrufræðibraut úr MK í gær, og kláraði skólann á aðeins 3 1/2 ári - til hamingju Fanney! Fanney ætlar svo í Háskólann í verkfræði.
Fanney Helga Jónsdóttir stúdent 2008 Segja má að þetta sé fyrsti árgangurinn úr ræktun þeirra Hollu og Nonna sem kemur í dóm, og frábær árangur - eða hvað finnst ykkur? |
Mið-Setberg ræktunarbú > Dagbók >