14. júlí 2009

posted Jul 14, 2009, 4:11 AM by Jón Pétursson
Það er mikill sorgardagur hjá fjölskyldunni í Mið-Setbergi, hún Perla okkar dó í gærkvöld eftir stutt en erfið veikindi. Hvíldu í friði elsku Perla, við eigum eftir að sakna þín mikið.
Perla var jörðuð í dag í grafreit heimilisdýra okkar í sveitinni og hvílir þar með Patta, Svörtu Kisu, Skottu og Kisu.
 
 
        Perla
f. 10. mars 2004
d. 13. júlí 2009
 
Comments