13. janúar 2009

posted Jan 13, 2009, 8:45 AM by Jón Pétursson
Helgin var róleg hjá okkur að þessu sinni, við notuðum tímann mest í að kíkja í kaffi á nágrannabæi, kíkja á hestana og chilla almennt.
Við skruppum svo á Selfoss og keyptum efni í lýsingu í hlöðunni, sem við notum sem vélageymlsu, og settum hana svo upp á meðan prjónaði Holla sér kjól eins og óð væri.
 
Kósístund hjá Nonna og Lubba