Síðan hefur legið niðri síðan á mánudagskvöld vegna þess að Google skynjaði eitthvað sem þeir túlkuðu sem spam og lokuðu henni þar með - þeir gefa reynar enga skýringu á því hvað varð til þess að það gerðist og svo tekur 4 daga að fá opnað aftur...
Maður setur stóra spurningu við það að nota Google Sites áfram ef þetta verður svona... |
Mið-Setberg ræktunarbú > Dagbók >