12. desember 2008

posted Dec 20, 2008, 3:00 PM by Jón Pétursson   [ updated Dec 20, 2008, 3:04 PM ]
Síðan hefur legið niðri síðan á mánudagskvöld vegna þess að Google skynjaði eitthvað sem þeir túlkuðu sem spam og lokuðu henni þar með - þeir gefa reynar enga skýringu á því hvað varð til þess að það gerðist og svo tekur 4 daga að fá opnað aftur...
Maður setur stóra spurningu við það að nota Google Sites áfram ef þetta verður svona...