Mið-Setberg ræktunarbú

Ræktunarbúið Mið-Setberg er stofnað utan um hrossa-, kinda- og trjáræktun þeirra Hollu, Nonna og fjölskyldu í Mið-Setbergi í Landsveit, Rangárþingi ytra
 
 

Nýjustu dagbókarfærslur

  • 13. ágúst 2015 Helgina 3. - 5. júlí lögðum við dúk á herbergin og baðherbegið, kláruðum að setja upp vegghengt klósett og flísalögðum kassann. Baðherbergið eftir endurbæturnar Helgina 10. - 13. júlí komu Edda systurdóttir ...
    Posted Aug 12, 2015, 5:45 PM by Jón Pétursson
  • 30. júní 2015 Holla er búin að vera í fríi síðustu viku og naut veðurblíðunar í sveitinni, Nonni kom svo austur á þriðjudagskvöld.  Sigga og Jan voru hjá okkur fram á mánudag og ...
    Posted Jul 7, 2015, 8:43 AM by Jón Pétursson
  • 27. júní 2015 Nú er orðið langt síðan síðast var fært í dagbókina en hér er aðeins reynt að bæta úr því.  17-21. júní  Við fórum austur þann 17. og Rakel kom ...
    Posted Jun 28, 2015, 4:34 AM by Jón Pétursson
  • 22. febrúar 2015 Helgin 6-8 febrúar var lítið um að vera, Holla fékk lánaða kembivélina hjá Jónínu á Botnum og kembdi svarta ull í gríð og erg. Nonni dundaði aðeins við tiltekt ...
    Posted Feb 22, 2015, 8:04 AM by Jón Pétursson
  • 1. febrúar 2015 Helgin 16 - 18. janúar var strembin bæði líkamlega og andlega. Við byrjuðum á Vindási á að úrbeina, hluta og pakka einu nauti á föstudagskvöldinu.  Holla ber sig faglega að við ...
    Posted Feb 2, 2015, 2:32 PM by Jón Pétursson
Showing posts 1 - 5 of 266. View more »
Click for Burfell, Iceland ForecastSetberg Miðsetberg mid-setberg icelandic horse for sale mid-setberg.is mið-setberg.is